Kristbjörn Benjamínsson 100 ára afmæli

Hafþór Hreiðarsson

Kristbjörn Benjamínsson 100 ára afmæli

Kaupa Í körfu

BJÖSSI á Katastöðum, eða Kristbjörn Benjamínsson eins og hann heitir í þjóðskrá, náði þeim áfanga að verða 100 ára í gær. MYNDATEXTI:Hér er Bjössi ásamt Sigurði Pétri Björnssyni (Silla) sem gegndi starfi fréttaritara Morgunblaðsins á Húsavík í 64 ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar