Kassabílarall

bRax / Ragnar Axelsson

Kassabílarall

Kaupa Í körfu

FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN Frostaskjól blés í gær til kassabílaralls fyrir öll börnin í frístundaheimilunum í Vesturbænum. Rallið, sem fór fram á Ingólfstorgi, var vel sótt og skemmtu börnin sér konunglega í kappakstrinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar