Bakkavör með kynningarfund

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bakkavör með kynningarfund

Kaupa Í körfu

ÖLL starfsemi Bakkavarar Group í Bretlandi verður sameinuð undir merkjum Geest eftir að gengið var endanlega frá yfirtöku Bakkavarar á Geest í gær. Þetta var tilkynnt á kynningarfundi Bakkavarar þar sem kynnt var ný framtíðarsýn félagsins. MYNDATEXTI: Bakkabræður Ágúst og Lýður Guðmundssynir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar