Kirsuberjatómatar

Sigurður Sigmundsson

Kirsuberjatómatar

Kaupa Í körfu

Flúðir | Sólardagarnir sem verið hafa að undanförnu eru vel þegnir hjá garðyrkjubændum sem ekki stunda útirækt. Heitt er í húsunum þótt lofthiti sé ekki mikill utandyra. Uppskera hjá tómataræktendum er ágæt og sala á afurðunum góð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar