Heilsugæslustöð

Kristján Kristjánsson

Heilsugæslustöð

Kaupa Í körfu

Hjarta- og æðaverndarfélag Akureyrar og nágrennis afhenti nýlega Heilsugæslustöðinni á Akureyri hjartastuðtæki að gjöf. Gunnlaugur Fr. Jóhannsson, formaður félagsins, afhenti Margréti Guðjónsdóttur framkvæmdastjóra Heilsugæslustöðvarinnar tækið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar