Kaffihús

Þorkell Þorkelsson

Kaffihús

Kaupa Í körfu

Kaffihúsaflóran í San Francisco er ekki síður fjölbreytt en mannlífið í þeirri líflegu en þó vinalegu borg. Kaffihúsin eru óteljandi og eins misjöfn og þau eru mörg. MYNDATEXTI: Það er óneitanlega notalegt að dýfa köku í rjúkandi masala chai.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar