Nýtt húsnæði Lýsis opnað formlega

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nýtt húsnæði Lýsis opnað formlega

Kaupa Í körfu

DAVÍÐ Oddsson utanríkisráðherra opnaði með formlegum hætti í gær nýja verksmiðju Lýsis hf. í Örfirisey í Reykjavík. Verksmiðjan þykir tæknilega mjög fullkomin og sú stærsta sinnar tegundar í heiminum. Hún uppfyllir meðal annars kröfur um lyfjaframleiðslu sem að sögn Katrínar Pétursdóttur, framkvæmdastjóra Lýsis, færir framleiðslu fyrirtækisins nær lyfjageiranum og skapi enn frekari tækifæri til markaðssetningar á vörum Lýsis. Með verksmiðjunni tvöfaldast framleiðslugeta fyrirtækisins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar