Nýtt húsnæði Lýsis

Eyþór Árnason

Nýtt húsnæði Lýsis

Kaupa Í körfu

LÝSI hf. tók í notkun nýja verksmiðju við Fiskislóð í Örfirisey, þá stærstu sinnar tegundar í heiminum. Framleiðslugeta fyrirtækisins tvöfaldast í nýju verksmiðjunni. MYNDATEXTI: Lýsi Katrín Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Lýsis, sýndi gestum nýju verksmiðjuna í gær en hún tvöfaldar framleiðslugetu fyrirtækisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar