Þórunn Edda Bjarnadóttir

Guðrún Vala Elísdóttir

Þórunn Edda Bjarnadóttir

Kaupa Í körfu

AÐGENGI að Geysi í Haukadal er til fyrirmyndar en Gullfosssvæðið er illa búið fyrir fólk sem er fatlað eða á erfitt með gang. Þetta er meðal niðurstaðna Þórunnar Eddu Bjarnadóttur í BS ritgerð hennar í umhverfisskipulagi við Landbúnaðarháskóla Íslands. MYNDATEXTI: Þórunn Edda skoðaði aðgengi að níu náttúruverndarsvæðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar