Eggert og Hulda

Sigurður Jónsson

Eggert og Hulda

Kaupa Í körfu

Við höfum hjólað um allt hérna innanlands," segja hjónin Eggert Vigfússon og Hulda Vilhjálmsdóttir sem stunda hjólreiðar af kappi. Það væri kannski ekki í frásögur færandi nema að þau eru bæði komin yfir sjötugt. MYNDATEXTI: Eggert og Hulda segja erfiðið við langar hjólreiðaferðir vel vera áreynslunnar virði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar