Góðgerðarmál

Kristján Kristjánsson

Góðgerðarmál

Kaupa Í körfu

Hlutavelta | Þessir krakkar söfnuðu nýlega flöskum og dósum á Akureyri til styrktar Rauða krossi Íslands og höfðu 3.500 krónur upp úr krafsinu. Þau heita Almar Kristmarsson, Daníel Ingi Kristinsson, Fanney Lind Pétursdóttir og Heiða Hlín Björnsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar