Hringurinn - Kjartan Örn Kjartansson

Hringurinn - Kjartan Örn Kjartansson

Kaupa Í körfu

Þó að hnúajárn hafi ekki verið Kjartani Erni Kjartanssyni hjá Or gullsmiðum efst í huga þegar hann hannaði þennan þrefalda kvensilfurhring neitar hann því ekki að gripurinn geti nýst sem slíkt fyrir konur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar