Hallgrímskirkja

Hallgrímskirkja

Kaupa Í körfu

Hjón í grennd við Hallgrímskirkju hafa myndað hana í öllum veðrabrigðum í 15 ár og sýna nú í kirkjuturninum Í turni Hallgrímskirkju var í gær opnuð athyglisverð ljósmyndasýning; afrakstur ævintýrs sem hófst með því að hjón keyptu sér íbúð. Fyrir réttum fimmtán árum festu Hrönn Vilhelmsdóttir og Þórólfur Antonsson kaup á íbúð við Barónsstíg, á efstu hæð. MYNDATEXTI: Hrönn Vilhelmsdóttir og Þórólfur Antonsson í eldhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar