Heiðbjörg Ingvarsdóttir
Kaupa Í körfu
Ágæti lesandi, þú ert staddur í sveinsstykki. Þessa helgina þreytir Heiðbjört Ingvarsdóttir lokaprófið sitt í prentiðn sem er einmitt þær síður sem þú hefur í hendinni. Síðastliðin ár hefur aðalstarfsvettvangur hennar verið innan um prentsvertu, plötur og flókinn tækjabúnað í prentsmiðju Morgunblaðsins þar sem hún hefur gegnt hlutverki aðstoðarmanns prentara en þegar þessi orð renna út úr tilkomumikilli vélinni verður það Heiðbjört sem situr við stjórnvölinn. MYNDATEXTI: Heiðbjört í hvínandi prentverkinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir