Þórisstaðir

Skapti Hallgrímsson

Þórisstaðir

Kaupa Í körfu

Seldu mjólkurkvótann en ákváðu að leita ekki til fjármálaráðgjafa vegna þess að þau voru viss um að þeim yrði ráðlagt að nota peningana í allt annað en hugurinn stóð til! Fjósum án fjósalyktar fjölgar stöðugt hér á hinu ísa kalda landi. Eitt slíkt er á bænum Þórisstöðum í Svalbarðsstrandarhreppi við austanverðan Eyjafjörð, en þar var starfrækt hefðbundið 140 þúsund lítra kúabú þar til fyrir ári. MYNDATEXTI: Hjónin á Þórisstöðum í Svalbarðsstrandarhreppi við austanverðan Eyjafjörð, Stefán Tryggvason og Inga Margrét Árnadóttir, ásamt næstyngsta syninum, Þóri Steini 12 ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar