Cannes 2005

Halld—r Kolbeins

Cannes 2005

Kaupa Í körfu

Rómuð samkvæmi í tengslum við kvikmyndahátíðina í Cannes löðuðu fluguna suður á bóginn. Sannkölluð árshátíð samkvæmisljóna og þotuliðs heims. Sem sagt skyldumæting hjá flugunni! Partíin byrja flest á rauða dreglinum við Palais De Festival-höllina . MYNDATEXTI:Sharon Stone var sérlega glæsileg er hún mætti til Cannes til að kynna Basic Instinct 2 sem nú er verið að gera í Lundúnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar