Chandrika Gunnarsson

Sigurdur Jokull

Chandrika Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Margt hefur breyst í matargerð á Íslandi. Alþjóðleg áhrif verða æ meiri og þar eru þau indversku engin undantekning. Á borð landsmanna sigla nanbrauð og tikka-masala sósur. Hin indverska Chandrika Gunnarsson segir indverskan mat eiga mikinn hljómgrunn meðal Íslendinga. MYNDATEXTI: Chandrika Gunnarsson frá Indlandi segir indverskan mat kryddaðan en ekki endilega sterkan. Chilli sé krydd en ekki allt krydd sé chilli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar