Kjartan Jónsson og Sólveig Jónsdóttir

Jim Smart

Kjartan Jónsson og Sólveig Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Samtökin Vinir Indlands urðu til upp úr samstarfi íslenskra húmanista við Indverja. Starfið hefur undið upp á sig og í dag stunda 1.500 indversk börn nám með stuðningi Íslendinga. Kjartan Jónsson og Sólveig Jónsdóttir eru meðal upphafsmanna Vina Indlands. MYNDATEXTI: Kjartan Jónsson og Sólveig Jónsdóttir segja að á Indlandi megi mikið gera fyrir fé sem sé sáralítið á íslenskan mælikvarða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar