Björn Aðalsteinsson

Árni Torfason

Björn Aðalsteinsson

Kaupa Í körfu

Félagið Actavis Pharma hóf starfsemi sína árið 2004. Það hefur aðsetur í Mumbai og 12 starfsmenn. Í byrjun þessa árs keypti Actavis fyrirtækið Lotus Laboratories og bættust þá 230 starfsmenn í hópinn á Indlandi. Í kjölfar þess að Actavis hefur um árabil átt mikil viðskipti við indverska framleiðendur virkra lyfjaefna lá beint við að koma upp skrifstofu þar sem hægt væri að eiga samskipti við þá með beinum hætti," segir Björn G. Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri viðskiptastefnumótunar hjá Actavis. MYNDATEXTI: Björn G. Aðalsteinsson vinnur að stefnumótun hjá Actavis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar