Indland

Einar Falur Ingólfsson

Indland

Kaupa Í körfu

Iðandi mannlíf og andstæður. Kryddlykt og kostulegir markaðir. Lestarferðir og litríkur fatnaður. Það jafnast fátt á við Indland. Sigríður Víðis Jónsdóttir keypti sér flugmiða aðra leiðina til landsins, ætlaði að vera í rúman mánuð en endaði í þremur. Á Indlandi er einfaldlega svo margt að sjá. MYNDATEXTI: Indversk kona í bleikum sarí og grænir akrar svo langt sem augað eygir. Hvert sem litið er á Indlandi sést fólk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar