Harpa Jósefsdóttir

Jim Smart

Harpa Jósefsdóttir

Kaupa Í körfu

Indlandsvinafélagið hefur verið starfrækt síðan 1978. Tilgangur félagsins er að kynna Indland og menningu þess og stuðla að nánari kynnum Íslands og Indlands. Harpa Jósefsdóttir Amin er formaður félagsins. Eiginmaður hennar er ættaður frá Indlandi. MYNDATEXTI: Harpa Jósefsdóttir Amín, formaður Indlandsvinafélagsins, í indverskum fötum. Harpa segir Indland og Ísland vera eins og svart og hvítt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar