Ráðstefna um menntamál

Þorkell Þorkelsson

Ráðstefna um menntamál

Kaupa Í körfu

Menntamálaráðherra segir rótgróna skóla ekki mega vera háða plástursmeðferð yfirvalda Grunnskólanemendur fá betri undirbúning STYTTING framhaldsskólanáms frestast um eitt ár og endurskoðuð námskrá tekur gildi 2009. Grunnskólar fá þá lengri tíma til að undirbúa breytingar á framhaldsskólastigi. MYNDATEXTI: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra á ráðstefnu Sjálfstæðisflokksins um menntamál á Nordica hóteli í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar