Frances flugur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Frances flugur

Kaupa Í körfu

Ekki fer á milli mála hver er vinsælasta og veiðnasta fluga sem kastað er fyrir laxa í íslenskum ám. Árum saman hefur það verið Frances, ýmist rauð eða svört, og hún er síðan til í ótal afbrigðum, sem þyngd túpa, örtúpa, keilutúpa, stór fluga eða lítil; þessi rækjueftirlíking með löngu fálmarana krækir í flesta laxana. Engu að síður nota veiðimenn ótölulegan fjölda flugna, eftir þekktum uppskriftum eða heimagerð afbrigði, og margir eiga sér eftirlæti. MYNDATEXTI: Frances í ýmsum útgáfum og litum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar