Flugmessa

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Flugmessa

Kaupa Í körfu

Flugmessa var haldin í Grafarvogskirkju í gær og var þetta fyrsta messan af þeirri tegund hér á landi. Fjölmargir sem tengjast flugi á einn eða annan hátt tóku þátt í messuhaldinu. MYNDATEXTI: Benóný Ásgrímsson flugstjóri flutti hugleiðingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar