Forseti Indlands, dr. Abdul Kalam, í opinberi heimsókn

Þorkell Þorkelsson

Forseti Indlands, dr. Abdul Kalam, í opinberi heimsókn

Kaupa Í körfu

Flugvél dr. Abdul Kalam, forseta Indlands, lenti á Keflavíkurflugvelli kl. 15 í gær, en tveggja daga opinber heimsókn hans hér á landi hefst formlega í dag. MYNDATEXTI: Dr. Abdul Kalam afhjúpaði merki Íslensk-indverska viðskiptaráðsins með aðstoð Andrésar Magnússonar, framkvæmdastjóra ráðsins (t.v.), og Björns Aðalsteinssonar, formanns þess.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar