Forseti Indlands, dr. Abdul Kalam, í opinberi heimsókn

Þorkell Þorkelsson

Forseti Indlands, dr. Abdul Kalam, í opinberi heimsókn

Kaupa Í körfu

Flugvél dr. Abdul Kalam, forseta Indlands, lenti á Keflavíkurflugvelli kl. 15 í gær, en tveggja daga opinber heimsókn hans hér á landi hefst formlega í dag. MYNDATEXTI: Danshópur Sharmistha Mukherjee tók á móti dr. Abdul Kalam forseta á Hótel Nordica síðdegis í gær, en þær munu dansa á indverskri hátíð í Salnum í Kópavogi á morgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar