Bergur Felixson

Morgunblaðið/Sigurður Jökull

Bergur Felixson

Kaupa Í körfu

Begur Felixson lætur nú af störfum sem framkvæmdastjóri Leikskóla Reykjavíkur eftir þrjátíu ára starf sem slíkur, en hans síðasta verk í opinberu forsvari fyrir fyrirtækið var að kynna hinar mjög svo jákvæðu niðurstöður úr nýrri viðhorfskönnun meðal foreldra. MYNDATEXTI:"Það er mjög þokkalega gott ástand í leikskólamálum í Reykjavík," segir Bergur Felixson, sem hefur haldið utan um rekstur leikskólanna frá 1978. Bergur Felixson, Sæborg .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar