Hanna Lára Steinsson

Eyþór Árnason

Hanna Lára Steinsson

Kaupa Í körfu

Í febrúar síðastliðnum kom út skýrsla unnin af Hönnu Láru Steinsson um yngri Alzheimerssjúklinga. Yngri sjúklingar eru á aldrinum 45 til 65 ára en venjulega greinist fólk með sjúkdóminn um sjötugsaldur. Hanna Lára er menntaður félagsráðgjafi með meistaragráðu í rannsóknum og gegnir nú rannsóknarstöðu við minnismóttöku Landspítalans á Landakoti. MYNDATEXTI: Hanna Lára Steinsson vinnur að því að finna úrræði fyrir unga Alzheimer-sjúklinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar