KA - Þór 6:1

Kristján Kristjánsson

KA - Þór 6:1

Kaupa Í körfu

Sól og sæmilegur hiti, fjölmargir áhorfendur, KA og Þór á vellinum, sjö mörk og tíu spjöld; hvað vilja menn hafa það betra? Já, þeir sem mættu á Akureyrarvöll á laugardaginn fengu eitthvað fyrir sinn snúð en gæðunum var misskipt. Þórsarar voru aðallega í því að safna spjöldum en KA-menn skoruðu mörk í gríð og erg og sigruðu með fádæma yfirburðum, 6:1. MYNDATEXTI: Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KA, fagnar seinna marki sínu gegn Þór á Akureyri, þar sem KA-menn unnu stórsigur 6:1.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar