Atli Bollason

Morgunblaðið/Sigurður Jökull

Atli Bollason

Kaupa Í körfu

BÚÐ á vegum blaðsins Reykjavík Grapevine verður opnuð við Laugaveg 11, kjallara Bar 11, í dag. Blaðið hefur getið sér gott orð fyrir ögrandi greinar og greinargóðar upplýsingar um reykvíska menningu og næturlíf. Blaðið er gefið út á ensku og er því kjörið fyrir erlenda ferðamenn og aðra sem vilja lesa á ensku eða geta ekki lesið íslensku. Nýja búðin, sem hefur fengið nafnið Grapevine info, er sérstaklega ætluð ferðamönnum. MYNDATEXTI: Atli Bollason er starfsmaður nýrrar verslunar Reykjavík Grapevine, sem ber nafnið Grapevine info, en hún verður opnuð í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar