Ungamamma vaggar um Lækjargötu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ungamamma vaggar um Lækjargötu

Kaupa Í körfu

ANDAMAMMAN í miðborg Reykjavíkur var ekki í vandræðum með að komast með unga sína á Reykjavíkurtjörn í gær þótt umferðin væri þung. Hún var á ferð í átt að Tjörninni eftir erindi í bænum og fór hratt og örygglega yfir. MYNDATEXTI: Steggirnir réðust á öndina sem lét þá ekki komast upp með neinn moðreyk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar