Veiði hafin í Laxá í Þingeyjarsýslu

Birkir Fanndal Haraldsson

Veiði hafin í Laxá í Þingeyjarsýslu

Kaupa Í körfu

Mývatnssveit | Veiði hófst á urriðasvæði Laxár í Þingeyjarsýslu um helgina. Öll veiðisvæði eru löngu lofuð og veiðimenn voru komnir á bakka árinnar klukkan átta á mánudagsmorgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar