Paris Hilton

Halldór Kolbeins

Paris Hilton

Kaupa Í körfu

Hótelerfinginn og samkvæmisljónið Paris Hilton er búin að trúlofa sig. Það er gríski skipaveldiserfinginn Paris Latsis, kærasti hennar til fimm mánaða, sem er sá heppni. "Þau eru hamingjusöm og spennt," sagði Rob Shuter, talsmaður Hilton. Latsis bað hennar síðastliðinn miðvikudag en ekki er búið að ákveða brúðkaupsdaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar