Helgi Valur Ásgeirsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Helgi Valur Ásgeirsson

Kaupa Í körfu

ÞAÐ krefst hugrekkis að stíga fram á sjónarsviðið eins nakinn og berskjaldaður og söngvaskáldið er. Að bera tilfinningar sínar með tónlist, rödd og kassagítarnum einum klæða er kúnst sem ekki verður öllum gefin. Helgi Valur Ásgeirsson sýnir það og sannar á fyrstu plötu sinni Demise of Faith að hann er einn hinna útvöldu MYNDATEXTI: Helgi Valur sýnir á sinni fyrstu plötu, Demise of Faith, að hann er lunkinn lagahöfundur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar