Tækniþróunarsjóður

Þorkell Þorkelsson

Tækniþróunarsjóður

Kaupa Í körfu

Ný tækni til að flaka fisk, viðskiptatækifæri sem leynist í meðferð á frunsum og orkusparandi kerfi fyrir skipaútgerðir voru meðal verkefna sem fengu úthlutun úr fyrri úthlutun Tækniþróunarsjóðs í gær. MYNDATEXTI: Úthlutun Sveinn Þorgrímsson, forstöðumaður Tækniþróunarsjóðs, gerir grein fyrir úthlutun úr sjóðnum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar