Dauðar súlur

Jónas Erlendsson

Dauðar súlur

Kaupa Í körfu

Mýrdalur | Nokkuð af dauðri súlu og skúm hefur rekið á fjöru í Dyrhólahverfi að undanförnu. Bóndinn á Vatnsskarðshólum telur að fuglinn hafi verið skotinn en báðar tegundirnar eru friðaðar allt árið. Þorsteinn Gunnarsson, bóndi á Vatnsskarðshólum, fann sex eða sjö dauðar súlur á um tveggja kílómetra fjöru sem hann á aðild að og svipað marga skúma. Hér er hann ásamt Guðjóni Þorsteinssyni, bónda á Litlu-Hólum, með nokkrar dauðar súlur. Súlan er stór fugl, eins og sést á myndinni, og því tiltölulega auðvelt að skjóta hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar