Gróðursetning á Akranesi

Helgi Bjarnason

Gróðursetning á Akranesi

Kaupa Í körfu

Akranes | Starfsmenn á vegum Akraneskaupstaðar eru þessa dagana að gróðursetja sumarblómin og fegra bæinn. Allt umhverfið, og íbúarnir, verður komið í sumarskap á Írskum dögum sem haldnir verða á Skaganum dagana 8. til 10. júlí.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar