Göngudagur

Kristján Kristjánsson

Göngudagur

Kaupa Í körfu

Þátttaka í Göngudegi fjölskyldunnar sem efnt var til á útivistarsvæði skátanna að Hömrum var prýðisgóð. Boðið var upp á gönguferðir um Kjarnaskóg og Hamrasvæðið, ratleik, kennslu í stafagöngu og frisbígolfi o.fl. MYNDATEXTI: Viðar Þór Pálsson, Sólveig Styrmisdóttir og dæturnar Ásta Rakel og Katrín Karitas.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar