Lesblindusetrið

Þorkell Þorkelsson

Lesblindusetrið

Kaupa Í körfu

Lesblinda er vandamál, sem háir fólki á öllum aldri. Hjá Lesblindusetrinu í Mosfellsbæ og hjá Lesblinda.is í Hafnarfirði, er boðið upp á einkanámskeið í Davis-lesblinduleiðréttingu hjá þjálfuðum Davis-leiðbeinendum. En hver eru einkenni lesblindu og hvernig geta foreldar merkt hvort barn glími við lesblindu? Fyrst og fremst eru það erfiðleikar í námi, til dæmis lestri, sem gefa til kynna að um lesblindu er að ræða," segir Sigrún Jensdóttir. MYNDATEXTI: Þau Ingibjörg Ingólfsdóttir, Áslaug Ásgeirsdóttir, Sigurborg Svala Guðmundsdóttir, Hólmfríður Edda Guðmundsdóttir, Kolbeinn Sigurbjörnsson, Sigrún Jensdóttir, Hugrún Svavarsdóttir og Guðrún Benediktsdóttir eru Davis-leiðbeinendur og starfa við Lesblindusetrið í Mosfellsbæ og hjá Lesblindu.is í Hafnarfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar