Abdul Kalman

Sverrir Vilhelmsson

Abdul Kalman

Kaupa Í körfu

Íslendingar virðast hafa ríka sköpunargáfu og fylgja hugmyndum sínum fast eftir. Ísland er fallegt land. Í fallegu umhverfi fær fólk gjarnan fallegan huga. Með fallegan huga verður það skapandi," segir dr. A.P.J. Abdul Kalam, Indlandsforseti. Hann er ánægður með heimsókn sína hingað til lands. Forsetinn hefur kynnt sér rannsóknir íslenskra vísindamanna og hrifist af. Hann er sjálfur doktor í flugverkfræði og þekktur vísindamaður á Indlandi MYNDATEXTI: Dr. A.P.J. Abdul Kalam er hrifinn af því að Íslendingar hafi haft þing fyrir meira en þúsund árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar