Íslensku menntaverðlaunin

Sverrir Vilhelmsson

Íslensku menntaverðlaunin

Kaupa Í körfu

Kári Arnórsson á að baki hálfrar aldar farsælt starf að íslenskum menntamálum. Helst virðist einkennandi fyrir feril hans að í öllum sínum störfum hefur hann verið mikill frumkvöðull að ýmsu umbótastarfi, svo sem varðandi það sem í dag er nefnt "einstaklingsmiðað nám". MYNDATEXTI: Kári Arnórsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar