Íslensku menntaverðlaunin

Sverrir Vilhelmsson

Íslensku menntaverðlaunin

Kaupa Í körfu

Sigfríður Björnsdóttir hlýtur Íslensku menntaverðlaunin fyrir námsvefinn "Tónlist í tímans rás" en hún hefur í starfi sínu sem tónmenntakennari við Háteigsskóla þróað vefinn og lagt mikla áherslu á tónlistarsköpun nemenda sinna og miðlun hennar til hlustenda og flytjenda samhliða menntun í tónlistarsögu MYNDATEXTI: Sigfríður Björnsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar