Íslensku menntaverðlaunin
Kaupa Í körfu
Rannveig Þorvaldsdóttir útskrifaðist frá Kennaraháskóla Íslands árið 1997 og kennir nú við Grunnskólann á Ísafirði en kenndi áður við Langholtsskóla í Reykjavík í tvö ár. Hún hefur mikið unnið samkvæmt hugmyndinni um "skóla án aðgreiningar" þar sem í sama bekknum er fjölbreyttur nemendahópur hvað varðar getu og þroska. Rannveig hefur nú hafið nám í sérkennslu við KHÍ samhliða vinnu til að sinna því starfi betur MYNDATEXTI:Rannveig Þorvaldsdóttir, sem verðlaunuð var fyrir mikla hæfileika og alúð við starf sitt í upphafi kennsluferilsins, fékk að máta þyngd verðlaunagripsins, en steinninn er ekki í neinni fjaðurvikt.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir