Íslensku menntaverðlaunin

Sverrir Vilhelmsson

Íslensku menntaverðlaunin

Kaupa Í körfu

Forseti Íslands veitti Íslensku menntaverðlaunin í fyrsta sinn í gær við hátíðlega athöfn í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði. Verðlaunin voru veitt í fjórum flokkum en verðlaunahafarnir voru Sigfríður Björnsdóttir, Rannveig Þorvaldsdóttir, Kári Arnórsson og Grundaskóli á Akranesi MYNDATEXTI: Fulltrúar kennara, nemenda og annarra aðstandenda Grundaskóla tóku við viðurkenningunni fyrir hönd skólans, en Guðbjartur Hannesson, skólastjóri Grundaskóla, þakkaði fyrir heiðurinn, fyrir hönd hópsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar