Gunnar Birgisson tekur við bæjarstjórastarfinu í Kópavogi

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Gunnar Birgisson tekur við bæjarstjórastarfinu í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Gunnar I. Birgisson, oddviti sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Kópavogs, tók við lyklavöldum að skrifstofu bæjarstjórans í Kópavogi í gær úr höndum Hansínu Ástu Björgvinsdóttur. Eru skiptin í samræmi við málefnasamning framsóknarmanna og sjálfstæðismanna frá árinu 2002, en þar var gert ráð fyrir að Gunnar tæki við á þessum tímapunkti. Hansína tekur hins vegar við embætti forseta bæjarstjórnar af Gunnari. MYNDATEXTI: Gunnar I. Birgisson, oddviti sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Kópavogs, tók við lyklavöldum að skrifstofu bæjarstjórans í Kópavogi í gær úr höndum Hansínu Ástu Björgvinsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar