Norðurá í Borgarfirði opnuð fyrir veiði 1. júní

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Norðurá í Borgarfirði opnuð fyrir veiði 1. júní

Kaupa Í körfu

Bjarni Júlíusson, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur, hóf laxveiðitímabilið í ár er hann byrjaði að kasta rauðri túpu á Brotinu í Norðurá á mínútunni klukkan sjö í gærmorgun. MYNDATEXTI: Bjarni Júlíusson formaður SVFR og Marinó Marinósson gjaldkeri, veiða Brotið og Eyrina í Norðurá í býtið í gærmorgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar