Hrókurinn

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hrókurinn

Kaupa Í körfu

TAFLFÉLAGIÐ Hrókurinn flutti frá Skúlatúni 4 nú á dögunum, þar sem félagið hefur haft aðsetur síðustu þrjú ár. Hrókurinn deilir nú húsnæði með Taflfélagi Reykjavíkur, Skáksambandi Íslands og Skákskóla Íslands í Faxafeni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar