Sigríður Anna Þórðardóttir

Sigríður Anna Þórðardóttir

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ er sama hvert litið er á Austurlandi, þar er verið er að gæta þess í stóru og smáu að umhverfismál séu í góðu lagi og það gleður umhverfisráðherrann mjög að finna hvernig menn eru meðvitaðir í þeim efnum," sagði Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra í samtali við Morgunblaðið í gær. Hún skoðaði ásamt fylgdarliði Fjarðabyggð og framkvæmdir þar í gærdag, en í fyrradag fór hún um virkjunarsvæðið við Kárahnjúka. MYNDATEXTI: Andy Cameron, staðarstjóri Bechtel á Reyðarfirði, sýnir umhverfisráðherra aðstæður. Á myndinni má einnig sjá Harald Jóhannesson aðstoðarmann ráðherra og Smára Geirsson, forseta bæjarstjórnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar