Fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands

Eyþór Árnason

Fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands

Kaupa Í körfu

Krabbameinsfélag Íslands stendur nú fyrir fjáröflunarherferð þar sem seld eru armbönd - svokölluð tryggðarbönd - sem landsmönnum gefst kostur á að kaupa. MYNDATEXTI: Við upphaf sölu tryggðarbandanna: F.v.: Páll Líndal, vörustjóri hjá Esso, Auður Björk Guðmundsdóttir, deildarstjóri hjá Esso, og Sigurður Gunnlaugsson, sviðsstjóri Krabbameinsfélagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar