Sýning Jóns Sæmundar

Árni Torfason

Sýning Jóns Sæmundar

Kaupa Í körfu

Hvítir hrafnar eru viðfangsefni Jóns Sæmundar Auðarsonar á sýningu í Gallerí Sævars Karls. Uppstoppaður og lakkaður hvítur rauðeygður hrafn stendur í boxi á miðju teppalögðu gólfi umkringdur málverkum. MYNDATEXTI: Frá sýningu Jóns Sæmundar Auðarsonar í Galleríi Sævars Karls.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar